Sumartónleikur

SOLsberg kammertónlistarhátíðin

Hljóðritun frá tónleikum á SOLsberg kammertónlistarhátíðinni í Olsberg-klausturkirkjunni í Sviss, 28. maí sl.

Á efnisskrá eru kammerverk eftir Anton Arensky, George Enescu og Pjotr Tsjajkofskíj.

Flytjendur: Fiðluleikararnir Baiba Skride og Illan Garnetz, víóluleikararnir Nils Mönkemeyer og Adrien La Marca, sellóleikararnir Sol Gabetta og Astrig Siranossian og píanóleikarinn Irina Zahharenkova

Umsjón: Guðni Tómasson.

Birt

28. júní 2021

Aðgengilegt til

2. okt. 2021
Sumartónleikur

Sumartónleikur

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar úr Evrópu.