• 00:17:17Snorri Sigurðsson líffræðingur

Sumarmál: Fyrri hluti

Flóruvinir, blóm dagsins og tónlistarörhorn (HLH flokkurinn)

Við höfum tekið upp á því vera með blóm dagsins hér í Sumarmálum og höldum því áfram en auki fáum við Flóruvini í heimsókn, Snorri Sigurðsson líffræðingur situr í stjórn þeirra. Flóruvinir er samstarfshópur sjálfboðaliða um rannsóknir á íslensku flórunni og verndun hennar. Starfið er fyrir þá sem hafa áhuga þekkja villtar íslenskar plöntur, þau reka vinsæla Facebook síðu og reyna stuðla áhuga á íslensku flórunni meðal almennings.

Þeir sem þekkja nokkuð af villtum, íslenskum plöntum, eða höfðu áhuga á læra þekkja þær, tóku þátt í starfi flóruvina. Markmið með þessum hópi var stuðla áhuga á íslensku flórunni meðal almennings, afla upplýsinga um plöntur til bæta við þekkingu okkar á útbreiðslu þeirra í landinu, og aðstoða aðra flóruvini við greiningar á plöntum.

Fáum Flóruvini

Stjórn Hins íslenska náttúrufræðifélags hefur ákveðið taka opnum örmum á móti starfsemi sem fram til þessa hefur fallið undir Flóruvini, samstarfshóp sjálfboðaliða um rannsóknir og verndun á íslensku flórunni.

Snorri Sigurðsson líffræðingur í stjórn Flóruvina

Birt

9. ágúst 2021

Aðgengilegt til

9. ágúst 2022
Sumarmál: Fyrri hluti

Sumarmál: Fyrri hluti

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar Hansson, Halla Harðardóttir, Leifur Hauksson, Margrét Blöndal og Þórhildur Ólafsdóttir.

(Aftur í kvöld)