• 00:14:15Kristján Eiríksson - esperantó
  • 00:35:03Hlynur Hallsson - Listasafnið á Akureyri

Sumarmál: Fyrri hluti

Esperantó og Listasafnið á Akureyri

Við sögðum í gær frá því í upphafi þáttar, þegar við vorum rifja upp atburði tengda gærdeginum, árið 1887 gaf Ludwik Zamenhof út fyrstu bókina um fyrirhugaða tungumálið esperantó. Þetta vakti áhuga okkar á því fræðast um esperantó. Kristján Eiríksson, stjórnarmeðlimur í íslenska esperantósambandinu, kom í þáttinn og fræddi okkur um þetta tungumál sem var búið til í upphafi til bjarga menningu smáþjóðanna og sameina þjóðir heimsins, sem eru talsvert háleit markmið. Kristján sagði okkur sögu esperantó og frá bókinn Lifndi mál lifandi manna sem hann skrifaði um esperantótímabil Þórbergs Þórðarsonar.

Listasafnið á Akureyri var safn vikunnar í þetta sinn. Hlynur Hallsson safnstjóri sagði okkur frá því öfluga starfi sem þar fer fram, en eru í gangi fjöldi sýninga á vegum safnsins.

UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG MARGRÉT BLÖNDAL

Birt

27. júlí 2021

Aðgengilegt til

27. júlí 2022
Sumarmál: Fyrri hluti

Sumarmál: Fyrri hluti

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar Hansson, Halla Harðardóttir, Leifur Hauksson, Margrét Blöndal og Þórhildur Ólafsdóttir.

(Aftur í kvöld)