• 00:13:05Guðjón Óskarsson - Reykjvíkingur ársins
  • 00:37:14Helga Þórsdóttir - Listasafn Reykjanesbæjar

Sumarmál: Fyrri hluti

Tyggjóið burt og Listasafn Reykjanesbæjar

Við fengum Reykvíking ársins, Guðjón Óskarsson í viðtal í dag. Hann hefur verið hreinsa götur Reykjavíkur af tyggjóklessum í átaki sem hann kallar tyggjóið burt, sem meðal annars skilaði honum þessari nafnbót sem getið er framar. Við fengum Guðjón til segja okkur frá því hvernig það atvikaðist hann sagði tyggjóklesum stríð á hendur.

Safn vikunnar verður fastur liður á þriðjudögum í þættinum í sumar. Í þetta sinn var það Listasafn Reykjanesbæjar, Helga Þórsdóttir safnstjóri, sem sagði okkur frá því sem er á döfinni í safninu, sýning á verkum Steingríms Eyfjörð í stækkuðu sýningarrými.

UMSJÓN ÞÓRHILDUR ÓLAFSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Birt

29. júní 2021

Aðgengilegt til

29. júní 2022
Sumarmál: Fyrri hluti

Sumarmál: Fyrri hluti

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar Hansson, Halla Harðardóttir, Leifur Hauksson, Margrét Blöndal og Þórhildur Ólafsdóttir.

(Aftur í kvöld)