Stærðar föt, flippahnappar og snarkandi vínill

Stærðar föt, flippahnappar og snarkandi vínill

er allt verða tilbúið fyrir jólin og ekki seinna vænna draga fram nokkrar snarkandi vínilplötur með silkimjúkum röddum úr safni Ríkisútvarpsins og kannski víðar að. Við sögu koma söngvarar á borð við Mario Lanza, Mahalia Jackson og Harry Belafonte. Umsjón hefur Guðni Tómasson.