Sprengingin mikla á Borgarfirði eystra

Sprengingin mikla á Borgarfirði eystra

Það varð uppi fótur og fit á Borgarfirði eystra 4. apríl 1942 þegar íbúarnir sáu tundurdufl hafði rekið upp í fjöru við þorpið. Þetta var laugardag fyrir páska og fólk í óða önn undirbúa hátíðina. Stuttu síðar sprakk duflið í fjörunni með skelfilegum afleiðingum. Tæplega tuttugu hús skemmdust mikið, gluggar brotnuðu, þök losnuðu og veggir sprungu. Fólk varð flýja úr húsum sínum enda mörg þeirra óíbúðarhæf eftir. Mildi þykir ekki varð manntjón. Þessi atburður sat lengi í fólki í þessu annars friðsæla þorpi og þekkja flestir Borgfirðingar þessa sögu vel enn þann dag í dag.

Lesarar: Ásrún Brynja Ingvarsdóttir, Jón Þór Kristjánsson og Þórgunnur Oddsdóttir.

Umsjón: Ágúst Ólafsson.