Spegillinn

Dýrt greiðslukerfi og breytingar á lífeyriskerfinu

Spegillinn 11.febrúar 2022

Umsjónarmaður: Bjarni Rúnarsson

Tæknimaður: Mark Eldred.

Ríkisstjórnin ræddi fullt afnám samkomutakmarkana á fundi sínum í morgun, en niðurstaðan var bíða með það í tvær vikur, sögn fjármálaráðherra. Hann segist eftir tveggja ára faraldur ekki gera stórmál úr síðustu tveimur vikunum.

Ekki er verjandi leggja mannskap í hættu til kafa eftir flugvél á botn ísilagðs Þingvallavatns. Þetta segir yfirmaður séraðgerðasveitar Landhelgisgæslunnar.

Bandaríkjaforseti vill fjármunir seðlabankans í Afganistan, sem eru geymdir í Bandaríkjunum, fari til fórnarlamba hryðjuverkaárásanna ellefta september og í mannúðaraðstoð í Afganistan. Tilskipun þessa efnis verður undirrituð í dag.

Árið 2018 fóru um 45 milljarðar króna í greiðslumiðlun hér á landi. Betur færi á því koma á fót innlendu greiðslukerfi mati formanns Neytendasamtakanna. Það myndi spara neytendum stórfé.

Lengri umfjöllun:

Í fréttum okkar í gær var rætt við Gylfa Zoega hagfræðiprófessor um kosti þess koma á fót innlendu greiðslukerfi, það er kerfið sem við notum flest hver til greiða fyrir vörur og þjónustu. Benti hann á viðskiptabankarnir hér á landi græddu milljarða á þjónustu og greiðslugjöldum. Hér á landi ríki fákeppni á bankamarkaði og þjónustu og greiðslugjöld séu bæði flókin, falin og alltof miðað við aðrar þjóðir sem við berum okkur saman við. Þetta kunna vera litlir fjármunir hjá hverjum og einum, en safnast þegar saman kemur. Neytendur geri sér ekki alltaf grein fyrir umfangi þessara fjármuna. Í gær var tilkynnt um rúmlega 80 milljarða samanlagðan hagnað stóru viðskiptabankanna þriggja. Til skoðunar er hjá Seðlabanka Íslands taka upp og útfæra innlent greiðslukerfi. Bjarni Rúnarsson ræddi við Breka Karlsson, formann Neytendasamtakanna.

Meðalævilengd karla á Íslandi var 81 ár í hitteðfyrra og meðalævilengd kvenna 84,3 ár. Lífslíkur Íslendinga eru með þeim mestu í Evrópu og hafa tölurnar hækkað umtalsvert á síðustu áratugum. Á síðustu þrjátíu árum hafa karlar bætt við sig rúmlega sex árum og konur rúmlega fjórum. Lengri ævi þýðir auðvitað líka lengri tími sem fólk tekur lífeyri og meiri útgjöld fyrir lífeyrissjóði. Undnafarið hefur verið rætt um hækka lífeyristökualdur eða lækka lífeyrinn. Stefán Ólafsson, prófessor og sérfræðingur hjá Eflingu fjallar um þetta í Kjarafréttum hennar og þar er spurt hvort lengri ævi menntafólks eigi skerða lífeyri verkafólks - því einföld meðaltöl segja sjaldnast alla söguna. Ævi karla með grunnskólapróf er jafnaði um 5 árum skemmri en karla með h

Birt

11. feb. 2022

Aðgengilegt til

12. feb. 2023
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.