Spegillinn

Ferðaþjónustuárið 2022 og niðurfelld mál sænskra lögreglumanna

Þrír ráðherrar í ríkisstjórninni hafa greinst með COVID-19. Forsætisráðherra hvetur fólk til fara gætilega, þó gögn bendi til þess nýja omikron afbrigðið vægara en hin fyrri.

Nýtt hundrað herbergja sóttvarnahús verður opnað á höfuðborgarsvæðinu morgun.

Skýrsla frá Landsneti sýnir Vatnsfjarðarvirkjun og hringtenging á flutningskerfi myndu stórbæta afhendingaröryggi á Vestfjörðum.

Lengri umfjallanir:

Ferðaþjónustan hefur tekið hægt við sér, bæði hér á landi og á heimsvísu. Óvissa ríkir um ferðaárið 2022. Arnhildur Hálfdánardóttir ræðir við Guðrúnu Þóru Gunnarsdóttur, forstöðumanns Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála, og Kristján Sigurjónsson, ritstjóra vefsins túrista.is, um stöðu og horfur í ferðaþjónustu hér og í heiminum öllum.

Ríflega sjö þúsund kærur bárust til yfirvalda í Svíþjóð í fyrra vegna meintra brota lögreglumanna í starfi. Afar sjaldgæft er þessi mál leiði til ákæru, hvað þá sakfellingar. Kári Gylfason, fréttaritari Spegilsins í Gautaborg í Svíþjóð fjallar um málið.

Birt

28. des. 2021

Aðgengilegt til

29. des. 2022
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.