Spegillinn

Spegillinn 15.okt 2021

Spegillinn 15.okt 2021

Umsjón: Kristján Sigurjónsson

Tæknimaður: Jón Þór Helgason

Þingmaður breska Íhaldsflokksins var stunginn til bana á stjórnmálafundi í Essex á Englandi í dag. Forsætisráðherra Breta og fyrsti ráðherra skosku heimastjórnarinnar segja tryggja þurfi betur öryggi þingmanna.

Flokkarnir þrír sem ræða myndun nýrrar sambandsstjórnar í Þýskalandi hafa komist bráðabirgðasamkomulagi um stjórnarmyndun.

Norska lögreglan rannskar hvers vegna lögreglan í Kongsberg missti ódæðismanninn sem myrti fimm manns á miðvikudagskvöld úr höndum sér áður en hann lét til skarar skíða.

Mjög vel hefur gengið stýra langflestum ferðamönnum sem lagt hafa leið sína á gosstöðvarnar á Reykjanesskaga frá því gos hófst. Svokallaðir eldfjalladólgar hafa þó gert björgunarsveitarmönnum og lögreglu lífið leitt.

Formaður VR segir stjórnvöld eiga setja reglur um leiguverð taki mið af ráðstöfunartekjum. Ekki hafi verið staðið við mikilvæg atriði í lífskjarasamningnum.

Búist er við mikilli úrkomu á Austurlandi í byrjun næstu viku. Uppsöfnuð úrkoma gæti orðið allt 120 millimetrar og mati Almannavarna gæti þurft rýma hús nærri stóra skriðusárinu ofan byggðarinnar á Seyðisfirði.

Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNHCR, vill Norðurlöndin hraði og einfaldi málsmeðferð í málum afganskra flóttamanna sem þegar hafa fengið vernd og vilja fjölskyldumeðlimi til sín.

Nýjasti landneminn í lífríki Íslands er hnífskel sem nefnist sindraskel. Skelin er flugbeitt og ílöng og talið er hún hafi borist hingað til lands með kjölvatni skipa.

Lengri umfjöllun:

Hryðjuverk eða óstjórnlegt æði? Skipulagði Espen Andersen Braaten hryðjuverk í nafni islam eða rann á hann morðæði á miðvikudagskvöldið. Fimm létu þá lífið á Kóngsbergi í Noregi? Af hverju missti lögregan hann úr höndum sér áður en morðin voru framin. Gísli Kristjánsson í Ósló hefur fylgst með framvindunni.

Stýring ferðamanna eldgosinu á Reykjanesskaga hefur gengið vel segir Jónas Guðmundsson verkefnastjóri í slysavörnum hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Hann ræddi í dag árangurinn af stýringunni á ráðstefu Landsbjargar - Slysavarnir 2021 - sem stendur yfir í Reykjavík. Talið er á milli 350 til 400 þúsund manns hafi gengið gosinu frá því það hófst þann 19. mars - fyrir tæpum sjö mánuðum. Kristján Sigurjónsson talar við Jónas.

Jöfnun aðstöðumunar milli og innan landshluta er stóra loforð Borisar Johnsons forsætisráðherra Breta. Vandinn er bæði aðstöðumunurinn er mikill og verður ekki jafnaður á einu kjörtímabili. En líka það er mjö

Birt

15. okt. 2021

Aðgengilegt til

16. okt. 2022
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.