Spegillinn

Engar hömlur á rafhlaupahjól, 18 fálkapör komu upp ungum, sóttvarnamál

Spegillinn 20. ágúst 2021

Umsjónarmaður: Bergljót Baldursdóttir

Almannavarnanefnd vill fjöldi nemenda í hverju rými í grunnskólum höfuðborgarsvæðisins verði minni en núgildandi sóttvarnatakmarkanir gera ráð fyrir. Rætt við Jón Viðar Matthíasson, framkvæmdastjóra almannavarnarnefndar Höfuðborgarsvæðisins

Heilbrigðisráðherra segir skýrsla sem hefur geyma hundrað og þrettán tillögur aðgerðum til bæta þjónustu við eldra fólk, verði ekki látin liggja uppi í hillu. Vinnan við skýrsluna eigi nýtast til bæta þjónustuna næstu áratugi. Rætt við Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra

Veitingamenn leggja til hraðpróf verði tekin upp til komast inn á veitingastaði svo unnt verði lengja afgreiðslutímann og hafa starfsemina nær eðlilegu árferði. Rætt við Arnar Þór Gíslason, hjá samtökum fyrirtækja í veitingarekstri

Sjónvarpsstjóri í Kabúl segir skilaboð hafa borist frá Talibönum um fataval kvenkyns fréttamanna óásættanlegt. Sjónvarpsstöðin stundar sjálfsritskoðun og sendir ekki út efni sem ekki er Talibönum þóknanlegt.

Eitt vandamálið við taka á móti flóttamönnum frá Afganistan er koma þeim úr landi, segir formaður flóttamannanefndar. Nefndin skilaði ríkisstjórn í dag tillögum um aðgerðir vegna valdatöku Talibana í Afganistan. Rætt við Stefán Vagn Stefánsson, formann flóttamannanefndar

Ekki stendur til setja hömlur á rafhlaupahjól í Reykjavík segir samgöngustjóri Reykjavíkurborgar. Sett verða upp sérstök stæði fyrir þau í haust. Spáð er í framtíðina í samgöngumálum í Speglinum. Ragnhildur Thorlacius, ræðir við Hjálmar Gíslason framkvæmdastjóra Grid sem sjálfur notar rafskútur og Þorstein R. Hermannsson samgöngustjóra Reykjavíkurborgar.

Einungis 18 fálkapör komu upp ungum í ár á Norðausturlandi segir Ólafur K. Nielsen, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Bergljót Baldursdóttir, ræðir við Ólaf sem er nýkomin úr árlegri ferð sinni um Norðausturlandi þar sem hann hefur rannsakað fálkann í meir en 40 ár.

Birt

20. ágúst 2021

Aðgengilegt til

18. nóv. 2021
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.