Spegillinn

Örvunarskammtar, Talibanar og rafskútuslys

Spegillinn 19. ágúst 2021

Umsjónarmaður: Bergljót Baldursdóttir

Ekki eru allir á einu máli um gagnsemi örvunarskammta bóluefna sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur gagnrýnt. Sóttvarnarlæknir telur réttlætanlegt bjóða upp á þá hér á landi . Rætt við Þórólf Guðnason, sóttvarnalækni

Magnús Gottfreðsson, prófessor í sóttvörnum við tekur undir orð Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar um mikilvægara bólusetja í fátækari löndum en gefa bólusettum örvunarskamta. Bergljót Baldursdóttir ræddi við hann.

Samtök atvinnulífsins telja núverandi reglur um sóttkví of strangar, tllögur sóttvarnaryfirvalda of stífar og muni hafa áhrif á gang efnahagslífsins. Ásdís Kristjánsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri samtakanna segir þetta hafi komið fram síðustu daga.

Varadeildarforseti við alþjóðaháskólann í Kabúl aðstoðar nemendur og starfsfólk við komast frá Afganistan. Hann segir mikið hugrekki þurfa til yfirgefa fjölskyldu sína og heimaland enda hætti sumir við á síðustu stundu. Rætt við Árna Arnþórsson, varadeildarforseti við alþjóðaháskólann í Kabúl

Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsambands Íslands segir málningin á hettumáfinum, sem fannst á Borgarfirði eystra í vikunni, greinilega af mannavöldum. Ekkert réttlæti slíka meðferð á dýrum.

Birt

19. ágúst 2021

Aðgengilegt til

17. nóv. 2021
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.