Spegillinn

NATÓ heitir pólítiskum stuðningi við her og ríkisstjórn í Afganistan

Neyðarfundur Atlantshafsbandalagsins NATÓ ákvað í dag halda áfram stuðningi við stjórnvöld í Afganistan við finna pólítiska lausn á ástandinu þar.

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, fagnar því atvinnuleysi komið niður í 6%. Hins vegar ljóst atvinnuleysið enn allt of mikið. Hann hefur áhyggjur af því langtímaatvinnuleysi skjóti rótum hér.

Byrjað er bólusetja börn á aldrinum 12-15 ára hérlendis. Börn verða mæta í fylgd með fullorðnum til bólusetningu.

Nýliðinn júlímánuður var hlýjasti mánuður á jörðu frá upphafi mælinga.

Birt

13. ágúst 2021

Aðgengilegt til

11. nóv. 2021
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.