Sonur smiðsins, sonur guðs

Sonur smiðsins, sonur guðs

Samtal um Jesú frá Nasaret

Hver var hann þessi gyðingur frá Galileu sem breytti mannkynssögunni og um leið lífi milljóna manna um alla heimsbyggðina?

Jón Ársæll Þórðarson ræðir við lærða og leika um manninn Jesú frá Nasaret. Gestir Jóns eru Arnfríður Guðmundsdóttir, Bjarni Karlsson, Davíð Þór Jónsson, Ingunn Ásdísardóttir, Jón Gnarr, Sindri Guðjónsson og Sverrir Jakobsson.

Aðstoð við samsetningu er í höndum Guðna Tómassonar.