Söngvar og brot

Söngvar og brot

Kammersveit Reykjavíkur flytur tvö verk eftir Huga Guðmundsson af nýútkomnum diski.

*Söngvar úr Hávamálum II fyrir messósópran og kammersveit.

Einsöngvari: Hildigunnur Einarsdóttir.

*Brot fyrir flautu, klarinett, fiðlu, selló, kontrabassa og rafhljóð.

Á undan flutningi verkanna ræðir Melkorka Ólafsdóttir við tónskáldið.