Söngleikir samtímans
Söngleikir hafa alveg sérstakt aðdráttarafl. Í söngleikjum samtímans fjallar Karl Pálsson um nýja söngleiki sem settir hafa verið upp beggja megin Atlantshafsins síðustu fimm árin. Við hlýðum á brot úr þeim og kynnumst umfjöllunarefnunum í nýjustu og ferskustu verkunum á West End og Broadway.
Umsjón: Karl Pálsson.