Sóleyjarsaga

Þáttur 22 af 24

Birt

23. nóv. 2022

Aðgengilegt til

23. nóv. 2023
Sóleyjarsaga

Sóleyjarsaga

Sagan fjallar um fjölskyldu sem býr í bragga á Skólavörðuholti, þar sem Hallgrímskirkja stendur núna. Fjölskyldufaðirinn er drykkfellur ofbeldismaður, elsta soninn, Eið Sæ, dreymir um verða skáld, aðalpersónan Sóley er 18 ára gömul og yngsta barnið, Sólvin, er kominn á fermingaraldur. Þetta er í senn saga af fátækri fjölskyldu og hvernig Reykjavík er breytast úr þorpi í borg.

Höfundur sögunnar, Elías Mar, les.

(Frá 1987)