Sögur úr steinaríkinu

Sögur úr steinaríkinu

Ásgeir Tómasson fjallar um fyrstu ár bresku hljómsveitarinnar Rolling Stones í tali og tónum. Þættirnir eru frá árinu 2008 en endurfluttir í tilefni því 60 ár eru liðin frá því hljómsveitin tók til starfa.