Sögur af landi

Mývatnssveit: Vogafjós. Handverkshúsið Dyngjan. Birkir Fanndal.

Við flökkum um Mývatnssveit. Förum í heimsókn í Vogafjós þar sem tekur á móti okkur ferðaþjónustubóndinn Ólöf Hallgrímsdóttir. Við forvitnumst líka um starfsemi Dyngjunnar handverkshúss og spjöllum þar við Sólveigu Pétursdóttur. lokum förum við í heimsókn á vinnustofu Birkis Fanndal, vélstjóra og handverksmanns.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir

Birt

19. mars 2021

Aðgengilegt til

21. mars 2022
Sögur af landi

Sögur af landi

Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli.