Sögur af landi

Furðusögur, skrímsli og draugasögur

Þátturinn í dag er tileinkaður furðusögum, skrímslum og fyrirbærum sem erfitt er festa hendur á. Hvernig verða draugasögur til? Er líklegt slíkar sögur verði til með sama hætti í dag? Rætt verður við sálarrannsakendur, næmt fólk og skrímslafræðing.

Þátturinn var áður á dagskrá 6. nóvember 2016.

Innslög gerðu Halla Ólafsdóttir, Rögnvaldur Már Helgason og Dagur Gunnarsson.

Umsjón hafði Dagur Gunnarsson.

Birt

30. okt. 2020

Aðgengilegt til

1. nóv. 2021
Sögur af landi

Sögur af landi

Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli.