Sögukaflar af sjálfum mér

Sögukaflar af sjálfum mér

Matthías Jochumsson ritaði ævsöguiþætti sína á árunum 1904 til 1915. Matthías fæddist á Skógum í Þorskafirði 1835 og lauk guðfræðiprófi 1865. Hann var prestur á Kjalarnesi, dvaldi eitt ár á Englandi og var ritstjóri Þjóðólfs. Matthías var prestur í Odda á Rangárvöllum áður en hann varð prestur á Akureyri þar sem hann bjó til æviloka. Matthías var mikilvirkur rithöfundur og þýðandi.

Gils Guðmundsson, sem les þá kafla sem hann valdi sjálfur en sleppri um þriðjungi þess er Matthías ritaði.

(Áður á dagskrá 1977)