Sjoppur (in memoriam)

Sjoppur (in memoriam)

Brynhildur Karlsdóttir, Friðrik Margrétar-Guðmundsson og Stefán Ingvar Vigfússon eru í nostalgíukasti. Þau sakna einfaldari tíma, þess vera ekki í tilvistarkrísu og þurfa ekki taka ákvarðnir sjálf. Í þessu verki rannsaka þau sjoppumenningu. Hvað varð um sjoppumenningu? Hvar hanga unglingar í dag? Eru einhverjar sjoppur sem enn lifa góðu lífi?