Sinfóníutónleikar

Þáttur 4 af 20

Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg, Hörpu 6. október.

Á efnisskrá:

*Hornkonsert nr. 1 eftir Richard Strauss.

*Píanókonsert nr. 2 eftir Dmítríj Shostakovitsj.

*Don Juan, tónaljóð eftir Richard Strauss.

Einleikarar: Stefán Jón Bernharðsson hornleikari og Ásta Dóra Finnsdóttir píanóleikari.

Stjórnandi: Eva Ollikainen.

Kynnir: Halla Oddný Magnúsdóttir.

Birt

7. okt. 2021

Aðgengilegt til

16. des. 2021
Sinfóníutónleikar

Sinfóníutónleikar

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu.