Sinfóníuhljómsveit Íslands í beinni

Sinfóníuhljómsveit Íslands í beinni

Sinfóníuhljómsveit Íslands kemur loks saman á og heldur ferna tónleika fyrir landsmenn í beinni sjónvarpsútsendingu á RÚV. Hún hefur fengið til liðs við sig nokkra af fremstu listamönnum landsins. Einsöngvarar og einleikarar eru þau Hallveig Rúnarsóttir, Páll Óskar Hjálmtýsson og Víkingur Heiðar Ólafsson. Hljómsveitarstjórar eru Bjarni Frímann Bjarnason og Daníel Bjarnason.