Sinfónía nr. 9 eftir Ludwig van Beethoven

Sinfónía nr. 9 eftir Ludwig van Beethoven

Freiburger Barockorchester og Zürcher Sing-Akademie flytja níundu sinfóníu Beethovens. Einsöngvarar eru Christiane Karg, Sophie Harmsen, Werner Güra og Florian Boesch. Freiburger Barockorchester, Zürcher Sing-Akademie. Stjórnandi er Pablo Heras-Casado.

Þorsteinn Ö. Stephensen les „Óðinn til gleðinnar" eftir Friedrich Schiller í þýðingu Matthíasar Jochumssonar.