Síðdegisútvarpið

8. okt

Síðdegisútvarpið 8. október 2021

umsjón Felix Bergsson

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Armeníu í undankeppni HM á Laugardalsvellinum í kvöld. Það með sanni segja gustað hafi um í liðið undanfarið og innviðir knattspyrnunnar hafi nötrað. Þetta hefur orðið til þess liðið er gjörbreytt frá því sem áður var og ungir leikmenn eru sína eldskírn með landsliðinu. Við ætlum aðeins rýna í lið Íslands og þau Margréti Láru Viðarsdóttur og Einar Örn Jónsson til segja okkur aðeins frá þessum ungu mönnum sem taka upp merki Íslands með landsliðinu.

Í dag var tilkynnt Eurovision keppnin árið 2022 verður haldin í Torinó á Ítalíu þann 14. maí næstkomandi. Eurovision aðdáendur gleðjast sjálfsögðu en eitt hafa glöggir séð og það er á sama degi verður kosið til sveitarstjórna á Íslandi. Hvernig líst mönnum á Torínó og hvað um halda kosningar og Eurovision sama daginn? Eurovisionsérfræðingurinn Karl Ágúst Ipsen verður í símanum

Hjallakirkja í Kópavogi heldur mikla tónlistarveislu um helgina og blæs til ABBA messu á sunnudaginn. Forvitni okkar eru sjálfsögðu vakin, hvaða lög á syngja og hvers vegna? Er ABBA með einhverja tengingu við almættið? Við heyrum í sóknarprestinum Sunnu Dóru Möller.

Liðurinn Hvar hefurðu verið? er sjálfsögðu á sínum stað í síðdegisútvarpinu og gestur okkar þessu sinni er enginn annar en fjöllistamaðurinn knái Magnús Jónsson. Hann hefur slegið í gegn sem leikari á sviði og í sjónvarpsþáttum og auðvitað sem einn af upprunalegum meðlimum Gus Gus. En hvað er Maggi fást við þessa dagana? Hann upplýsir það í síðdegisútvarpinu rétt eftir fimm.

Félagarnir Prins Póló og Borkó koma askvaðandi í föstudagsheimsókn í síðdegisútvarpið en þetta eru auðvitað þeir Svavar Pétur Eysteinsson og Björn Kristjánsson. Frést hefur af nýrri haustpeysu Prinsins og Borkó er sjálfsögðu búinn semja lag um peysuna. Við fáum nánari fréttir undir lok þáttarins.

Birt

8. okt. 2021

Aðgengilegt til

8. okt. 2022
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Andri Freyr Viðarsson, Hafdís Helga Helgadóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.