Síðdegisútvarpið

20.september

Í Síðdegisútvarpinu í síðustu viku ræddum við meðal annars um mannauðsmál. Þá bar þá spurningu á góma hvort eitthvað fyrirtæki á íslandi borgaði starfsfólki sínu fyrir sofa betur. Viðmælandinn hélt ekki en staðreyndin er önnur. Klaki Tech er fyrirtæki í Kópavogi sem borgar starfsfólki sínu aukalega fyrir sofa betur. Við ræðum við Óskar Péturson framkvæmdastjóra Klaka Tech um útfærsluna og hugmyndina á bak við borga fólki fyrir fara fyrr sofa.

AFP fréttastofan hefur staðfest fregnir þess efnis Bandaríkin séu opna á ferðalög bólusettra til Bandaríkjanna. Jeffrey Zients, ráðgjafi Joe Biden Bandaríkjaforseta í COVID-19 málefnum segir nýju reglurnar taki gildi snemma í nóvember. Ferðatakmarkanir hafi verið í gildi í 18 mánuði og marki tímamót hjá forsetanum og bregðist við ríkri kröfu ESB þess efnis aflétta ferðatakmörkunum þaðan. Við heyrum í Kristjáni Sigurjónssyni ritstjóra Túrista um þessi stórtíðindi.

Við fáum líka heyra brot úr viðtali við Ólaf Ragnar Grímsson, sem verður birt seinna í dag í kosningahlaðvarpi RÚV, X21. Í viðtalinu fer hann yfir pólitíska landslagið og þróunina í íslenskri pólitík, myndun ríkisstjórna og leyfir okkur heyra hvernig hlutirnir ganga fyrir sig bak við tjöldin.

Barnalán er hugmynd sem kviknaði þegar við vinkonurnar Sóley Dögg Hafbergsdóttir og Guðbjörg ása hrólfsdóttir vorum saman í fæðingarorlofi steikja kleinur! Við vorum það lánsamar eignast börn með aðeins sex mánaða millibili og þar auki erum við nágrannar. Við höfðum lengi átt okkur draum um vinna saman og skapa eitthvað nýtt. Margar hugmyndir höfðu kviknað í gegnum árin og margir grámyglulegir mánudagar verið notaðir til láta okkur dagdreyma. Hugmyndirnar höfðu þó aldrei orðið neinu meiru fyrr en

Rostungur nokkur var ansi áberandi í fréttum hér á landi í gær. Rostungurinn gerði sig heimakominn á bryggjunni í Höfn í Hornafirði í gær en lét sig hverfa í nótt. En af hverju var hann þarna, hefur þetta gerst oft og er þetta eitthvað sem við eigum fara venjast? Edda Elísabet Magnúsdóttir sjávarlíffræðingur og lektor við líffræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands reynir svara þessu.

Birt

20. sept. 2021

Aðgengilegt til

20. sept. 2022
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Andri Freyr Viðarsson, Guðrún Dís Emilsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.