Síðdegisútvarpið

28. júlí

Fimleikastjarnan Simone Biles - sem er langstærsta stjarna ólympíuleikanna í Tokýó hefur ákveðið draga sig í hlé og keppa ekki í úrslitum í fjölþraut. Hún ætlar setja andlega heilsu sína í forgang en Biles hefur verið undir gríðarlegu álagi. Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur er stödd í Tókýó og ætlar ræða andlega heilsu afreksfólks í íþróttum og þessa ákvörðun Biles.

Sema Erla Serdar, formaður Solaris hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi, er vön því vera kölluð öllum illum nöfnum á kommentakerfum og samfélagsmiðlum. Nýverið birti Sema á Twitter skjáskot af ummælum sem upp á síðkastið hafa verið látin falla um hana og hennar baráttu, sem eru mörg mjög gróf.Hún ætlar vera á línunni og ræða hatursorðræðu og rasisma sem grasserar á internetinu.

Í gær voru tekin hátt í 6000 sýni vegna gruns um covid sýkingu og ljóst álagið á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans er aukast mikið. Tilkynnt var um 115 jákvæð sýni - en enn á eftir birta niðurstöður úr hluta sýnanna. Karl G. Kristinsson, prófessor og yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítala ætlar ræða við okkur á eftir.

Ljóðsamakeppni Hinsegin daga er keppni sem fer árlega fram í kringum regnbogahátíðina. Öllum er frjálst taka þátt, skúffuskáldum og lengra komnum, en frestur til skila inn ljóði rennur út 2. ágúst næstkomandi og keppnin er nafnlaus. Vinningshafinn kemur út á hinum árlegu Hýru Húslestrum og les vinningsljóðið. Bjarndís Helga Tómasdóttir kíkir til okkar og segir okkur frá keppninni.

En við byrjum á Ólympíuleikunum í Tókýó þar sem Snæfríður Sól Jórunnardóttir stakk sér til sunds og keppti í undanarásum í 100 metra skriðsundi. Hún var síðust í riðlinum eftir 50 metra en synti seinni 50 metrana af miklum krafti og vann sig upp í 4. sætið í riðlinum og náði sínum besta árangri til þessa í greininni. Hún lýkur því keppni býsna sátt. Einar Örn Jónsson var tilbúinn með hljóðnemann á bakkanum eftir sundið.

Birt

28. júlí 2021

Aðgengilegt til

28. júlí 2022
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Andri Freyr Viðarsson, Hafdís Helga Helgadóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.