Síðdegisútvarpið

23.febrúar

Sveitarstjórnar í sveitarfélögum með færri en 1000 íbúa leita allra leiða til komast hjá því fara í gegnum þvingaðar sameiningar, en til stendur fækka sveitarfélögum á landinu með þeim hætti. Við hringjum vestur til Bolungarvíkur og heyrum í Jóni Páli Hreinssyni, bæjarstjóra, sem fer fyrir hópi minni sveitarfélaga, en þau vilja frekar semja um áframhaldið.

Rýmkun á samkomutakmörkunum taka gildi á morgun og munar um minna segja margir. Þetta snertir leikhús og aðra menningarstarfsemi, skóla, veitingahús, íþróttaviðburði og ýmislegt fleira. Við heyrum í Þórólfi Guðnasyni sóttvarnarlækni hér rétt á eftir.

Lakur lestrarárangur drengja hefur mikið verið í umræðunni undanfarið. Í Barnaskólanum í Hafnarfirði, sem fylgir Hjallastefnunni, benda gögn til þess strákar við skólann standi ekki hallari fætur en stelpurnar þegar kemur lestri. Hildur Sæbjörg Jónsdóttir, skólastjóri Barnaskólans, kíkir til okkar og ræðir þennan árangur.

Í dag er alþjóðadagur Rótarý, við forvitnumst um þessa mannúðtarhreyfingu í tilefni dagsins og ræðum við Soffíu Gísladóttur umdæmisstjóra.

Íslendingar eiga tæplega 4000 skráðar skammbyssur en Guðmundur Kr Gíslason, framkvæmdastjóri Skotfélags Reykjavíkur telur skerpa þurfi á regluverki í kringum byssurnar. Hann kemur til okkar um hálf sex og ræðir meðal annars aukinn áhuga Íslendinga á því eiga skammbyssu.

Birt

23. feb. 2021

Aðgengilegt til

23. feb. 2022
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Andri Freyr Viðarsson, Hafdís Helga Helgadóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.