Síðdegisútvarpið

23. desember

Matvælastofnun villa minna fólk á huga sérstaklega hreinlæti þegar kemur meðferð á hátíðarmatnum til forðast sýkingar - nóg er samt á þessum skrítnu tímum. Við ætlum nokkur hollráð frá Dóru S. Gunnarsdóttur, sviðsstjóra Neytendaverndar hjá Matvælastofnun.

Það hefur verið mikið gera í sýnatökum hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í dag og Óskar Reykdalsson forstjóri ætlar segja okkur hvernig er búið ganga og hvernig gengur undirbúa stórfelldar bólusetningar.

Ragnhildur Freysteinsdóttir hjá Skógræktarfélagi Íslands ætlar segja okkur frá tískustraumum í jólatrám.

Í mörgum löndum er mkið rætt um hraðpróf fyrir Covid-19 og þróun þeirra en minna hér á landi. Hvernig stendur á því og hver er staðan með þessi próf? Hefur þróun þeirra sýnt fram á þau virki 100%?. Erna Magnúsdóttir dóent við læknadeild svarar því.

Við opnum líka símann 5687 123 og tökum við tilnefningum í vali Rásar 2 á manneskju ársins.

En það er Þorláksmessa og þó margar hefðir þurfi undan láta vegna faraldursins, eins og friðargangan og fjölmennar skötuveislur, þá er ein hefð sem ekkert fær raskað - það eru Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens sem verðir sendir út frá Hörpu í kvöld. Bubbi verður á línunni.

Birt

23. des. 2020

Aðgengilegt til

23. des. 2021
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Andri Freyr Viðarsson, Hafdís Helga Helgadóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.