Síðdegisútvarpið

5.ágúst

Í gær kom frá á upplýsingafundi almannavarna stjórnvöld skoði leiðir hvernig hægt er takmarka fjölda þeirra ferðamanna sem koma til landsins. Þar kom m.a. fram í máli Þórólfs Guðnasonar helsta áhyggjuefnið núna væri það farþegarnir væru orðnir fleiri en skimunin á landamærunum réði við. Hann ítrekaði þessi skimun hefði sannað gildi sitt og mikilvægt væri halda henni áfram. En hvernig gengur skipuleggja haustið og veturinn í þessari óvissu allri, hvernig hefur sumarið gengið fyrir sig og hvernig lítur þetta út í þessari óvissu framtíð? Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóra kemur til okkar á eftir.

Borgarbókasafnið hefur undanfarin ár tekið þátt í Hinsegin dögum og í ár var ætlunin bjóða upp á tvennskonar uppákomur, annars vegar upplestra sérvaldra rithöfunda í bókabílnum Höfðingja og hinsvegar fjórar litríkar sögustundir fyrir börn með dragdrottningunni Starínu. Þegar hætt var við þessa viðburði var brugðið á það ráð framleiða í flýti netupplestra og netsögustundir!

Við heyrum í Úlfhildi Dagsdóttur verkefnastýru Borgarbókasafnsins í lok þáttar

Líbanon er í kastljósi fjölmiðla í kjölfar hræðilegrar sprengingar sem lagði stóran hluta Beirút í rúst. Davíð Logi Sigurðsson deildarstjóri hjá Alþjóða og þróunarsamvinnuskrifstofu Utanríkisráðuneytisins bjó um þriggja ára skeið í Beirút og þekkir því vel til mála í Líbanon. Hann kemur í Síðdegisútvarpið til segja okkur frá landi og þjóð og þeirri flóknu pólitísku stöðu sem hefur rekið landið í miklar ógöngur.

Hverjar eru helstu birtingarmyndir Covid 19 ? Mikið er rætt um kvef, hita og hálsbólgu en minna um kviðverki, niðurgang en þó eru einhverjir greinast með þannig einkenni. Hvers vegna er ungt fólk smitast í auknum mæli og er sama birtingarmynd veirunnar í gangi núna bæði hér á landi og erlendis ? Már Kristjánsson yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Lsp kemur til okkar á eftir -

En fyrst fáum við heyra það helsta sem kom fram á upplýsingafundi almannavarna fyrr í dag

Birt

5. ágúst 2020

Aðgengilegt til

5. ágúst 2021
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Andri Freyr Viðarsson, Hafdís Helga Helgadóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.