Sérfræðingurinn

Sérfræðingurinn Simmi smiður, rakaskemmdir og mygla

Í eins og aðra fimmtudaga kom sérfræðingur í Mannlega þáttinn. Í þetta sinn var það Sigmundur Grétar Hermannsson, eða Simmi smiður. Í starfi sínu sem smiður sinnir hann viðhaldi húsa, forvörnum á húsum og hann þekkir vel til rakaskemmda og myglu í húsnæði. Í fyrri hluta þáttar fengum við Sigmund til segja okkur frá sínu starfi og helstu verkefnum og svo í síðari hlutanum svaraði hann spurningum sem hlustendur hafa sent inn í þáttinn á netfangið okkar, [email protected]

Birt

21. okt. 2021

Aðgengilegt til

21. okt. 2022
Sérfræðingurinn

Sérfræðingurinn

Sérfræðingurinn er nýr liður í Mannlega þættinum í dag þar sem sérfræðingar þáttarins svara spurningum hlustenda. Við fáum kynlífsráðgjafa, lækni, geðlækni, sjúkraþjálfara o.s.frv.

Hlustendur geta sent okkur tölvupóst með spurningar á [email protected] eða bara hefðbundinn póst eftir gamla laginu á: Mannlegi þátturinn, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. Ef hlustendur óska þess þá berum við fram spurningar þeirra án þess geta nafns þeirra, fyllsta trúnaði heitið.