Sendur í sveit

5. þáttur: Valdarás

Mikael Torfason rithöfundur var sendur í sveit á hverju sumri á níunda áratugnum. Í þáttaröðinni Sendur í sveit heimsækir hann sex sveitabæi sem hann dvaldi á sem barn. Hann endurnýjar kynni við ábúendur, fjallar um ástand sveitanna og segir sína eigin sögu.

Í fimmta þætti af sex heimsækir Mikael bæinn Valdarás í Fitjárdal.

Viðmælendur í þættinum: Ingvi Reynir Berndsen, Axel Rúnar Guðmundsson, Bogey Erna Benediktsdóttir og Hulda Fríða Berndsen.

Frumflutt

17. sept. 2016

Aðgengilegt til

7. des. 2025
Sendur í sveit

Sendur í sveit

Mikael Torfason var sendur í sveit sex ára gamall. Hvaða áhrif hefur dvölin á hann, foreldrana og ábúendur? Í sex þáttum heimsækir Mikael sex sveitabæi sem hann dvaldi á, á 10 ára tímabili.

Umsjón: Mikael Torfason og Þorgerður E. Sigurðardóttir

Þættir

,