Segðu mér

Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir uppistandandi

Þetta var líkamlegt ofbeldi, sumt af því var þannig ég hélt í alvöru ég myndi deyja segir Elva Dögg. Hún var lög í grimmilegt einelti í æsku sem varð til þess hún skipti um skóla en þegar gömlu bekkjarfélagarnir héldu endurfund mörgum árum síðar sat hún þó ekki heima heldur mætti, tróð upp og sló í gegn.

Frumflutt

27. okt. 2022

Aðgengilegt til

19. jan. 2024
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir

,