Ebba Guðný hefur verið vinkona Oscars Pistorius spretthlaupara sem dæmdur var fyrir að drepa unnustu sína árið 2013 og hefur heimsótt hann í fangelsið. Hún og fjölskylda hennar kynntist Oscari þegar Hafliði sonur hennar fæddist fótalaus fyrir neðan hné á báðum fótum. Ebba Guðný segir það hafa verið gjöf fyrir fjölskylduna að kynnast Oscari.
Frumflutt
25. okt. 2022
Aðgengilegt til
17. jan. 2024
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir