Leikarinn Ævar ákvað snemma að gerast leikari og safnaði því öllum leiksrám og las þær spjaldanna á milli. Þegar hann vann sem leikmunavörður fékk hann stjörnur í augun, varð gríðalega feiminn og vildi ekki trufla leikaranna.
Frumflutt
27. apríl 2022
Aðgengilegt til
28. apríl 2023
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir