Segðu mér

Eva Katrín Sigurðardóttir læknir

Eva Katrín lýsir sér sem 36 fyrrverandi "ofurkona" - eitthvað sem henni finnst afar neikvætt orð í dag hún lærði Viðskiptafræði, en er í dag læknir og læknisfrú og segir Eva aðhún hafi farið flestar leiðir á kjálka og hnefum síðan hún man eftir sér. Evalýsir í þættinum þegar hún fór í kulnun og hvvað gerðist þegar hún kynntist Wim Hof. En í dag er hún starfandi læknir og Wim Hof Method þjálfari.

Frumflutt

5. apríl 2022

Aðgengilegt til

8. júní 2023
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir