Segðu mér

Aðalbjörg Árnadóttir leikstjóri

Aðalbjörg Árnadóttir leikkona og leikstjóri hefur haft mikið gera, hún leikur í Ástu í Þjóðleikhúsinu, Blóðugu kanínunni í Tjarnarbíó, er með verk á Listahátíð og svo var hún frumsýna leikritið Þoka sem sýnst er í Borgarleikhúsinu.

Frumflutt

4. apríl 2022

Aðgengilegt til

17. júní 2023
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir