Segðu mér

Hannes Sasi Pálsson

Hún setur upp heyrnartól til hlusta á tónlist, snýr baki í athöfnina og kveikir sér í sígó,? rifjar Hannes Sasi Pálsson eigandi Pink Iceland ferðaskrifstofunnar um systur brúðguma sem sýndi það í verki í athöfninni hve illa henni væri við brúðina. Þegar gleðispillirinn var á bak og brott gekk athöfnin óskum eins og hin 120 brúðkaupin sem Hannes hefur verið viðstaddur í starfi sínu.

Hannes Sasi Pálsson er einn stofnandi ferðaskrifstofufyrirtækisins Pink Iceland, sem tekur mið af á þörfum og menningu hinsegin fólks. Fyrirtækið hefur í kjölfar aðgerða á landamærum og lokana einbeitt sér framleiðslu á húðvöru sem er unnin úr iðnaðarhampi sem seld er í nýrri búð þeirra Æsir Iceland CBD. Hannes segir fyrirtækið honum sem fjölskylda og saman myndi allir sem því koma kærleiksríkt og mikilvægt samfélag. Í Segðu mér á Rás 1 sagði Sigurlaugu Margréti Jónasdóttur frá ævintýrum sínum.

Birt

1. mars 2021

Aðgengilegt til

25. maí 2022
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir