Segðu mér

Karin Kristjana Hindborg

Karin er ung kona sem gefst aldrei upp, hún segir frá börnum sínum, en elsti drengurinn hennar er langveikur og einnig talar hún um það þegar hún missti barn í fæðingu.

Birt

4. feb. 2021

Aðgengilegt til

4. feb. 2022
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir