Segðu mér

Hrafn Jökulsson

Hrafn Jökulsson í sjúkrarúmi á bráðamóttökunni vegna meins í hjarta, sem var afleiðing áfengisdrykkju, þegar hann heyrði fyrst fregnir af heimsfaraldri. Hann ákvað hætta drekka og byrja taka til í lífinu og í náttúrunni. Síðasta ár hefur hann tekið til hendinni í Kolgrafarvík og er verið endurútgefa bók hans Þar sem vegurinn endar sem fjallar um hans uppáhalds slóðir.

Hrafn Jökulsson rithöfundur hefur heitið því skera ekki hár sitt fyrr en Kolgrafarvík á Ströndum í Árneshreppi hefur verið frelsuð og því er hann kominn með nokkuð mikinn lubba. Ásamt félögum sínum í Veraldarvinum gekk hann á síðasta ári í það viðamikla verkefni hreinsa Kolgrafarvík og bindur hann vonir við tækifæri til fara í klippingu þegar verkinu lýkur.

Birt

3. feb. 2021

Aðgengilegt til

3. feb. 2022
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir