Segðu mér

Sigríður Snævarr

Í dag eru 30 síðan Sigríður varð sendiherra, fyrst kvenna á Íslandi. Sigríður starfar en sem sendiherra og gagnvart fjölbreyttum ríkjum á borð við Ástralíu og Páfagarð.

Birt

1. feb. 2021

Aðgengilegt til

1. feb. 2022
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir