Segðu mér

Helga Snjólfsdóttir

Helga vann sem iðnaðarverkfræðingur en eftir hafa gengið í gegnum kulnun í starfi breytti hún lífi sínu og kennir í yoga, hugleiðslu og tantra

Birt

20. jan. 2021

Aðgengilegt til

20. jan. 2022
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir