Gerður er eigandi Blush sem á síðasta ári var valið framúrskarandi fyrirtæki. Gerður sem er lesblind og segir brosandi hafa skrifað nafnið sitt vitlaust í mörg ár og skólagangan var brösótt, en hún hafði alltaf drauma og gafst ekki upp.
Birt
12. jan. 2021
Aðgengilegt til
12. jan. 2022
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir