Segðu mér

Jón Óskar Sólnes

Jón mætir með bókina sína Kórdrengur í Kaupmannahöfn og segir frá henni sem og þeim tíma þegar hann upp úr aldamótum starfaði á alþjóðavettvangi meðal annars í Bosníu og Srí Lanka þar sem hann stjórnaði norrænni friðagæslusveit.

Birt

15. des. 2020

Aðgengilegt til

15. des. 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir