Segðu mér

Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumeistari

Þráinn segist hafa heillast af mið-austurlenskri og norður-afrískri matargerð fyrir mörgum árum, og segir kryddin og meðhöndlun þeirra galdurinn einhverju leiti. Hann segist brosandi skipuleggja öll sín ferðalög með hliðsjón af veitingastöðum, mat og víni.

Birt

9. des. 2020

Aðgengilegt til

9. des. 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir