Segðu mér

Ólafur Arnarson og Sólveig Sif Hreiðarsdóttir

Heiðurshjónin Ólafur og Sólveig ræða ástina, lífið eins og það leggur sig Roald Dahl og eru sammála því sem Roald sagði þeir sem trúa ekki á töfra finna þá aldrei. Þau eru bæði hagfræðingar en í dag vinna þau saman við bókaútgáfu og þýða bæði danska krimma og Roald Dahl.

Birt

8. des. 2020

Aðgengilegt til

8. des. 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir