Segðu mér

Hallgrímur Helgason rithöfundur og myndlistarmaður

Faðir Hallgríms Helgasonar rithöfundar lést fyrr á þessu ári eftir skjót veikindi. Fjölskyldan fékk dýrmætt tækifæri til vera hjá honum undir það síðasta en það tók verulega á kveðja. Hallgrímur hefur verið umdeildur og segir stundum þurfi velja á milli þess vera miðlungs höfundur eða skrifa góða bók og stuða aðeins.

Það var nokkuð rólegt á æskuheimili Hallgríms Helgasonar myndlistarmanns, með foreldrum hans og systur hans henni Nínu, þar til tvíburabræðurnir Gunnar og Ásgrímur Helgason bættust við. Þá gustaði um þá og gerir reyndar enn. „Það var mjög mikið fjör í kringum strákana. Þegar þeir komu í heiminn breyttist þetta allt og allt fór í gang,“ segir Hallgrímur . Hann sagði frá uppvextinum, fráfalli föður síns, óþægilegum fundi með Davíð Oddssyni, konunni sinni sem hann kynntist í miðju sáru skilnaðarferli og erfiðleikum sem þau glímdu við þegar þau vildu eignast barn saman.

Birt

7. des. 2020

Aðgengilegt til

7. des. 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir