Segðu mér

Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur

Elísabet mætir í Segðu mér með nýju bókina sína "Svo týnist hjartaslóð" sem er þroskasaga Betu og segir frá baráttu hennar við komast í gegnum erfið veikindi og fóta sig aftur í lífinu.

Birt

26. nóv. 2020

Aðgengilegt til

26. nóv. 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir