Segðu mér

Davíð Þór Jónsson prestur

Davíð Þór Jónsson prestur í Laugarneskirkju viðurkennir saga hans ekki öll falleg og til fyrirmyndar. Þegar hann tók fyrst við prestakalli efuðust sumir um þjóðþekktan grínistann hlutverkinu og stundum hefur fólk afþakkað þjónustu hans vegna fortíðarinnar. Fleiri hafa þó leitað til sérstaklega til hans í trausti um mæta ekki siðferðislegu yfirlæti.

Séra Davíð Þór Jónsson Radíusbróðir og prestur í Laugarneskirkju kveðst almennt séð ekki vera kjaftfor maður. Fúkyrðin sem hann brúkar þegar ástæðan er ærin eru allavega ekki þau ljótustu en stundum þarf hann tjá skoðun sína um það sem honum mislíkar. „Ég reyni bara sníða orðfæri mitt því sem hentar tilefninu hverju sinni. Það er meira þannig manni blöskrar eitthvað eða svíður svo mikið maður verður bara leyfa sér segja eitthvað eins og: Þetta er argasta kjaftæði. Því frjálslega farið með staðreyndir eða vafasamar fullyrðingar ekki fanga hve óforskammað það er sem maður er gagnrýna.“

Þetta gerist þegar prestinum ofbýður og það gerist stundum. „Böl mitt og blessun í senn er þessi réttlætiskennd sem ég er fæddur með og kemur mér stundum í uppnám þegar henni er gróflega misboðið.“ Davíð Þór sagði frá fortíðinni, prestsstarfinu, gagnrýninni og ljóðabók sem hann er senda frá sér.

Birt

25. nóv. 2020

Aðgengilegt til

25. nóv. 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir