Segðu mér

Mjöll Hólm söngkona

Mjöll Hólm segir frá laginu Jón er komin heim sem varð feikilega vinsælt á sínum tíma. Mjöll segir frá æsku sinni en hún á sjö bræður og ólst upp í Pólunum. Mjöll segir þeir sem bjuggu í bröggunum litu niður á þá sem bjuggu í Pólunum,

Birt

23. nóv. 2020

Aðgengilegt til

23. nóv. 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir